Fréttir frá hinu stóra austri

StríđSkildir
Til átaka kom milli Dreka og Úlfa í gćr.  Hinir svikulu Drekar munu hafa ráđist ađ friđsömum Úlfahóp sem átti leiđ í gegn um hinn ţéttvaxna Güül skóg. Höfđu Drekar fimmtán dreka međ sér, og gátu Úlfar ekki stađiđ af sér ţessa fyrirsát. Er hins vegar mjög reimt á ţessum slóđum, og náđu andar gamalla Úlfa ađ ráđa niđurlögum drekamanna um ţađ leyti sem ţeir héldu ađ bardaginn vćri á enda. 300 manna Úlfaher herjađi ţvínćst á Drekaborgina Üla og brenndi hana til grunna. Mun stríđ ţetta ađ öllum líkindum verđa langt, en ţó Drekar eigi stćrri virki og dreka eru Úlfar ţekktir fyrir yfirburđaherkćnsku og ađ gefast ekki upp ţó ţeir deyji.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband