Tími
21.8.2007 | 09:39
Byggđi óvart tímavél í maí ţegar ég ćtlađi ađ setja saman blandara. Setti á stillingu ţrjú, og er ţessvegna kominn hingađ, til ársins 1910.
Spái ţví ađ Ţjóđverjar verđi bođberar friđar á ţessum óöruggu tímum í Evrópu, og ađ sparkboltaíţróttin enska fótbolti deyji fljótt út, enda ekki eins fjörug og ruđningur eđa virđuleg eins og krikket.